Fara í efni  

Fréttir

Upplestrarkeppni grunnskólanna á Akranesi

Upplestrarkeppni grunnskólanna á Akranesi fór fram 13. mars sl. er 12 nemendur í 7. bekk Brekkubæjarskóla og Grundaskóla lásu upp sögur og ljóð, sex þátttakendur úr hvorum skóla. Langur undirbúningur er að keppninni og bar lokakvöldið merki um það, en keppnin hefur sjaldan verið jafnari.
Lesa meira

Bæjarráð samþykkir aukinn opnunartími í Guðlaugu á Langasandi

Bæjarráð Akraness samþykkti á fundi sínum í morgun þann 14. mars að auka opnunartíma Guðlaugar, heitrar laugar við Langasand. Nýr opnunartími tekur gildi nú þegar og verður sem hér segir...
Lesa meira

Hvað verður um krónurnar á stjórnsýslu- og fjármálasviði?

Akraneskaupstaður hefur látið framleiða fimm myndbönd um fjárhagsáætlun kaupstaðarins fyrir árið 2019. Stefna bæjarins að kynna fjárhagsáætlun ár hvert með þessum hætti en fyrstu myndböndin voru framleidd fyrir ári síðan í tengslum við fjárhagsáætlun 2018. Myndböndin veita upplýsingar um einstaka
Lesa meira

Írskir vetrardagar hefjast í dag

Í dag hófust Írskir vetrardagar á Akranesi og standa þeir yfir frá 14.-17. mars. Dagskráin er einstaklega fjölbreytt í ár enda fjölmargir sem koma fram. Strax á fyrsta degi hátíðarinnar bjóða starfsmenn Landmælinga bæjarbúum í göngutúr...
Lesa meira

Hvað verður um krónurnar á velferðar- og mannréttindasviði?

Akraneskaupstaður hefur látið framleiða fimm myndbönd um fjárhagsáætlun kaupstaðarins fyrir árið 2019. Stefna bæjarins að kynna fjárhagsáætlun ár hvert með þessum hætti en fyrstu myndböndin voru framleidd fyrir ári síðan í tengslum við fjárhagsáætlun 2018.
Lesa meira

Frestað um óákveðin tíma - Við erum til - bíósýning í boði félagsstarf aldraða og öryrkja

Uppfært 22.03.19 - sýningu frestað um óákveðinn tíma. BÍÓSÝNING föstudaginn 22. mars 2019 kl. 13:30! Félagsstarf aldraðra og öryrkja mun bjóða upp á sýningu í Tónbergi föstudaginn 22. mars kl. 13:30
Lesa meira

Opið hús - kynningarfundur vegna fyrirhugaðra breytinga á deiliskipulagi Æðarodda

Opið hús / kynningarfundur vegna fyrirhugaðra breytinga á skipulagi verður fimmtudaginn 14. mars nk. frá kl. 12:30 til 17:00 á 1. hæð að Stillholti 16-18. Breyting á deiliskipulagi Æðarodda Breytingin felst í að afmörkuð verður...
Lesa meira

Hvað verður um krónurnar á skipulags- og umhverfissviði?

Akraneskaupstaður hefur látið framleiða fimm myndbönd um fjárhagsáætlun kaupstaðarins fyrir árið 2019. Stefna bæjarins að kynna fjárhagsáætlun ár hvert með þessum hætti en fyrstu myndböndin voru framleidd fyrir ári síðan í tengslum við fjárhagsáætlun 2018. Myndböndin veita upplýsingar um einstaka málaflokka innan stjórnsýslunnar,
Lesa meira

Hvað verður um krónurnar á skóla- og frístundasvið?

Akraneskaupstaður hefur látið framleiða fimm myndbönd um fjárhagsáætlun kaupstaðarins fyrir árið 2019. Stefna bæjarins að kynna fjárhagsáætlun ár hvert með þessum hætti en fyrstu myndböndin voru framleidd fyrir ári síðan í tengslum við fjárhagsáætlun 2018.
Lesa meira

Innritun í leikskóla haustið 2019

Á síðasta fundi skóla- og frístundaráðs var samþykkt inntaka í samræmi við rekstraráætlun leikskólanna fyrir árið 2019. Þannig verði börnum sem eru fædd frá 1. júní 2017-30. apríl 2018 boðið leikskólapláss á komandi skólaári. Börnum fæddum í maí 2018 verður boðin innritun í samræmi við laus pláss.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00