Fara í efni  

Fréttir

Eldsvoði í Fjöliðjunni

Í gærkvöldi þann 7. maí kviknaði í húsnæði Fjöliðjunnar við Dalbraut 10 á Akranesi. Rannsókn stendur nú yfir um hvar eldsupptök áttu sér stað en ljóst er að húsið er verulega skemmt og óstarfhæft. Forgangsverkefni stjórnenda Akraneskaupstaðar er að koma starfseminni í gang sem allra fyrst og er verið að leita lausna í þeim málum.
Lesa meira

Lýsing á breytingu á aðalskipulagi og nýtt deiliskipulag á Akranesi - tjaldsvæði Kalmansvík

Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt lýsingu fyrir aðalskipulagsbreytingu og nýtt deiliskipulag fyrir Tjaldsvæði Kalmansvík skv. 30. gr. og 3 mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira

Opnun frístundamiðstöðvar á Garðavelli - fjölskylduhátíð 11. maí

Akraneskaupstaður og Golfklúbburinn Leynir bjóða þér í opnun glæsilegrar frístundamiðstöðvar við Garðavöll laugardaginn 11. maí. Dagskráin stendur yfir frá kl. 12:00 - 15:00.
Lesa meira

Lokið - Skipulags- og umhverfissvið Akraneskaupstaðar óskar eftir tilboðum í verkið: Fimleikahús á Akranesi - Búnaður

Nýtt fimleikahús er í byggingu á Akranesi og verður tekið í notkun í lok desember 2019. Verkefnið felst í því að útvega og setja upp fimleikabúnað tilbúinn til notkunar í nýju fimleikahúsi sem er í byggingu við Háholt, Brekkubæjarskóla á Akranesi.
Lesa meira

Umsækjendur um starf aðstoðarskólastjóra við Brekkubæjarskóla

Akraneskaupstaður auglýsti starf aðstoðarskólastjóra við Brekkubæjarskóla í lok mars síðastliðinn með umsóknarfresti til 28. apríl. Umsækjendur voru níu talsins og dró einn umsókn sína tilbaka. Ráðningarferli stendur yfir.
Lesa meira

Vorhreinsun á Akranesi - Plokkum og flokkum

Akraneskaupstaður og Íþróttabandalag Akraness vilja hvetja alla bæjarbúa, unga sem aldna sem og fyrirtæki, stofnanir og hópa til að taka þátt í hreinsun og fegrun umhverfisins þann 8. maí næstkomandi.
Lesa meira

Opið hús / kynningarfundur vegna breytinga á deiliskipulagi Skógarhverfis

Opið hús / kynningarfundur vegna fyrirhugaðra breytinga á deiliskipulagi Skógarhverfis 2. áfangi verður fimmtudaginn 9. maí næstkomandi frá kl. 12:30 til 16:00 á 1. hæð að Stillholti 16-18.
Lesa meira

Opnað fyrir umferð um Kalmanstorg og Kalmansbraut

Opnað var fyrir umferð um Kalmansbraut og Kalmanstorg fyrr í dag, þann 26. apríl en ekki verður hægt að aka Esjubraut til austurs frá Kalmanstorgi þar sem framkvæmdir við endurnýjun á Esjubraut hefjast fljótlega.
Lesa meira

Skráning í frístund fyrir komandi skólaár hafin

Opnað hefur verið fyrir skráningu í frístund fyrir skólaárið 2019-2020. Frístundaheimilin á Akranesi bjóða upp á faglegt tómstundastarf þar sem börnin fá tækifæri til að njóta sín í frjálsum leik og skipulögðu starfi. Skráningu lýkur 5. júní 2019.
Lesa meira

Gleðilega páska

Óskum Akurnesingum og landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar. Opnunartími hjá Akraneskaupstað yfir páskana er eftirfarandi:
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00