Fara í efni  

Fréttir

Lýsing á breytingu að aðal- og nýju deiliskipulagi - Hausthúsatorg

Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt lýsingu vegna fyrirhugaðrar breytingar á aðalskipulagi Akraness 2005-2017 fyrir gerð deiliskipulags fyrir Hausthúsatorg norðan Akranesvegar sbr. 30. gr. og 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillögurnar verða kynntar og auglýstar samtímis.
Lesa meira

Líkamsræktarsalurinn á Jaðarsbökkum enn lokaður almenningi

Við bendum eftirfarandi frétt sem var birt á vef ÍA, www.ia.is:  "Ekki hefur verið opnað fyrir almenning í Þrekmiðstöðinni á Jaðarsbökkum....
Lesa meira

Lokanir við Faxabraut

Vegna framkvæmda á Faxabrautinni mun hún loka um hádegi í dag, 19. október, allri umferð verður beint um bráðabirgðaveg. 
Lesa meira

Bæjarskrifstofa Akraneskaupstaðar er stofnun ársins 2020

Sameyki stéttarfélag tilkynnti sl. miðvikudag þann 14. október um val á Stofnun ársins árið 2020 í gegnum streymi en titlana Stofnun ársins og Fyrirmyndarstofnun hljóta þær stofnanir sem þykja skara fram úr að mati starfsmanna í könnun Sameykis stéttarfélags í....
Lesa meira

Nýr leikskóli í Skógarhverfi lítur dagsins ljós

Fyrstu myndir af nýjum leikskóla sem ætlað er að rísi í Skógarhverfinu hafa nú litið dagsins ljós. Um er að ræða 6 deilda leikskóla með möguleika á stækkun í 8 deildir ef þarf. Sérstaklega mikil og góð vinna hefur fram um stærð og fyrirkomulag rýma og metnaður er í allri hönnun af hálfu bæjarins og verktaka sem að verkinu koma en þeir eru Batteríið arkitektar, Landslag og Verkís. 
Lesa meira

Sundlaug Jaðarsbökkum breyttur opnunartími - vetrarfrí í grunnskólum

Lesa meira

Vetrarfrí framundan

Verum heima og gerum eitthvað saman með fjölskyldunni í vetrarfríinu
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 13. október

1319. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 13. október kl. 17:00. Fundarsalurinn verður ekki opinn að svo stöddu og eru bæjarbúar hvattir til þess fylgjast með beinni útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar en einnig er hægt að hlusta á FM 95,0.
Lesa meira

Staða Covid-19 á Vesturlandi 8. október 2020

Samkvæmt upplýsingum frá aðgerðarstjórn er staðan á Vesturlandi svohljóðandi:
Lesa meira

Þjónusta á velferðar- og mannréttindasviði og starfsstöðvum þess á neyðarstigi almannavarna

Heimaþjónusta (stuðnings- og stoðþjónusta) Þjónustan og starfsemi með hefðbundnum hætti en samstarf er við þá sem njóta þjónustunnar og hún útfærð í samráði við hvern og einn.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00