Fréttir
Umhverfisviðurkenningar Akraneskaupstaðar árið 2020
04.11.2020
Föstudaginn 30. október síðastliðinn voru afhentar umhverfisviðurkenningar Akraneskaupstaðar fyrir árið 2020. Í ljósi covid var athöfnin með öðru sniði en venjulega. Skipulags- og umhverfisráð fór og afhenti viðurkenningar fyrir utan heimili fólksins og ráðið fylgdi í hvívetna sóttvarnarfyrirmælum.
Lesa meira
Seinni hunda- og kattahreinsun 2020
04.11.2020
Nú er komið að seinni hunda- og kattahreinsun en samkvæmt 15. kafla reglugerðar um hollustuhætti nr. 941/2002 er hunda- og kattaeigendum skylt að láta ormahreinsa dýr sín árlega.
Lesa meira
Árbók Akurnesinga hlýtur menningarverðlaun Akraness 2020
03.11.2020
Menningarverðlaun Akraneskaupstaðar eru veitt ár hvert í tengslum við Vökudaga og voru í dag veitt í fjórtánda sinn við heldur óhefðbundnar aðstæður.
Lesa meira
Ráðstafanir á velferðar- og mannréttindasviði vegna Covid-19 og samkomubanns
03.11.2020
COVID19
Eftirfarandi ráðstafanir hafa verið gerðar í þjónustu á velferðar- og mannréttindasviði vegna Covid-19 og samkomubanns.
Lesa meira
Starfi leikskóla á Akranesi lýkur kl. 14:30 þriðjudaginn 3. nóvember
02.11.2020
COVID19
Ákveðið hefur verið að starfi leikskóla á Akranesi ljúki kl. 14:30 þriðjudaginn 3. nóvember.
Lesa meira
Uppbygging Reiðhallar við Æðarodda hafin
02.11.2020
Framkvæmdir
Akraneskaupstaður og Hestamannafélagið Dreyri hefur hafið vinnu við byggingu á 1250m² Reiðhallar við Æðarodda. Vinna er hafin við jarðvegsskipti og stefnt á að koma fyrir forsteyptum sökklum í nóvember. Í framhaldi er byggingin reyst úr límtrésbitum og klædd með yleiningum.
Lesa meira
Samið við E. Sigurðsson ehf. um innanhúsfrágang að Dalbraut 4
02.11.2020
Framkvæmdir
Akraneskaupstaður hefur samið við E. Sigurðsson ehf. um fullnaðarfrágang innanhús á þjónustumiðstöð að Dalbraut 4, 1. hæð.
Lesa meira
Þjónustuver Akraneskaupstaðar lokar
02.11.2020
COVID19
Í ljósi aðstæðna í samfélaginu verður þjónustuver Akraneskaupstaðar að Stillholti 16-18 lokað frá og með 2. nóvember og þar til samkomubann verður rýmkað eða aflétt.
Lesa meira
Íþróttamannvirki loka frá og með 31. október
31.10.2020
COVID19
Samkvæmt fyrirmælum Heilbrigðisyfirvalda loka eftirfarandi mannvirki frá og með 31. október nk.
Lesa meira
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í Suðurgötu 108
31.10.2020
Akraneskaupstaður auglýsir til sölu fasteign við Suðurgötu 108. Um er að ræða eign sem saman stendur af tveimur íbúðum samtals 237,2 m2 að stærð ásamt sameign í kjallara samtals 106 m2 og er eignin á þremur hæðum.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember