Framkvæmdir á Akranesi
Samið við Íslandsgáma ehf. um framkvæmdir á Breið
07.09.2019
Framkvæmdir
Í síðustu viku var samningur við Íslandsgáma ehf. undirritaður um framkvæmdir á Breið. Skipulags- og umhverfisráð fól sviðsstjóra að semja við lægstbjóðanda verksins á fundi sínum þann 19. ágúst síðastliðinn en alls bárust 5 tilboð í verkið...
Lesa meira
Gatnaframkvæmd við Esjubraut gengur vel
23.08.2019
Framkvæmdir
Framkvæmd við nýtt hringtorg á gatnamótum Kalmansbrautar og Esjubrautar, Kalmanstorg svokallað, kláraðist að mestu leyti s.l. vor. Í framhaldinu var byrjað á endurnýjun Esjubrautar frá Kalmanstorgi að Esjutorgi. Íbúar á Akranesi hafa orðið varir um þessa framkvæmd en gatan hefur verið lokuð fyrir umferð í rúma þrjá mánuði og hjáleiðir hafa...
Lesa meira
Yfirlitskort sem sýnir hjáleiðir um Kalmansvelli
12.06.2019
Framkvæmdir
Meðfylgjandi þessari frétt er nýtt yfirlitskort sem sýnir hjáleiðir um Kalmansvelli vegna gatnaframkvæmda við Esjubraut.
Lesa meira
Framkvæmdir hefjast á Esjubraut
26.05.2019
Framkvæmdir
Verktaki við framkvæmdir á Kalmanstorgi og Esjubraut mun hefja framkvæmdir á ný þann 27. maí næstkomandi. Um er að ræða gatnaframkvæmd við Esjubraut þar sem m.a. verður jarðvegsskipt undirlagi götunnar og yfirborð hennar endurnýjað frá nýju Kalmanstorgi að Esjutorgi. Einnig verður nýr göngu- og hjólastígur gerður norðan við Esjubraut
Lesa meira
Ærslabelgurinn lokar tímabundið
15.05.2019
Framkvæmdir
Framkvæmdir eru hafnar við uppsetningu á hreystitækjum við Langasand. Sökum þess hefur ærslabelgnum verið tímabundið lokað vegna öryggisráðstafana. Reiknað er með að belgurinn opni aftur í vikulok.
Lesa meira
Opnað fyrir umferð um Kalmanstorg og Kalmansbraut
26.04.2019
Framkvæmdir
Opnað var fyrir umferð um Kalmansbraut og Kalmanstorg fyrr í dag, þann 26. apríl en ekki verður hægt að aka Esjubraut til austurs frá Kalmanstorgi þar sem framkvæmdir við endurnýjun á Esjubraut hefjast fljótlega.
Lesa meira
Sementsstrompurinn er fallinn
22.03.2019
Framkvæmdir
Strompur Sementsverksmiðjunnar á Akranesi var felldur í dag þann 22. mars 2019. Aðgerðin tókst með öllu mjög vel og var strompurinn sprengdur í tveimur hlutum. Fyrri sprengingin átti sér stað kl. 14:00 og sú seinni var kl. 15:00.
Lesa meira
Bein útsending frá ÍATV við fellingu Sementsstrompsins
22.03.2019
Framkvæmdir
Sementsstrompurinn verður felldur kl. 14:00 í dag þann 22. mars 2019. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér á ÍATV.
Lesa meira
Breytt tímasetning - Sementsstrompurinn felldur á hádegi þann 22. mars 2019
19.03.2019
Framkvæmdir
ATHUGIÐ
Vegna veðurs verður fellingu sementsstrompsins frestað um sólarhring, ný tímasetning er föstudagurinn 22. mars kl. 12.15.
Lesa meira
Söltun á stígum og götum bæjarins
12.02.2019
Framkvæmdir
Veðurspá næstu daga bíður upp á hlýnandi veður en fer kólnandi þegar líður á vikuna. Starfsmenn áhaldahúss bæjarins vinna nú hörðum höndum við að salta stíga og helstu íbúagötur bæjarins, byrjað verður að salta við stofnanir og í framhaldinu farið um íbúagötur bæjarins. Minnum fólk á að fara gætilega í færðinni.
Lesa meira
Framkvæmdir á Akranesi
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember