Framkvæmdir á Akranesi
Breytt tímasetning - Sementsstrompurinn felldur á hádegi þann 22. mars 2019
19.03.2019
Framkvæmdir
ATHUGIÐ
Vegna veðurs verður fellingu sementsstrompsins frestað um sólarhring, ný tímasetning er föstudagurinn 22. mars kl. 12.15.
Lesa meira
Söltun á stígum og götum bæjarins
12.02.2019
Framkvæmdir
Veðurspá næstu daga bíður upp á hlýnandi veður en fer kólnandi þegar líður á vikuna. Starfsmenn áhaldahúss bæjarins vinna nú hörðum höndum við að salta stíga og helstu íbúagötur bæjarins, byrjað verður að salta við stofnanir og í framhaldinu farið um íbúagötur bæjarins. Minnum fólk á að fara gætilega í færðinni.
Lesa meira
Staða framkvæmda á fimleikahúsi við Vesturgötu
31.01.2019
Framkvæmdir
Framkvæmdir við byggingu fimleikahúss við Vesturgötu eru nú komnar á fullt skrið og má sjá breytingu á svæðinu milli vikna. Búið er að fleyga upp klöppina og nú er unnið hörðum höndum að steypa upp tæknikjallara og sökkla fyrir húsið. Þegar sú vinna klárast verður farið í að steypa plötu og útveggi.
Lesa meira
Minnisvarði vígður á Akurshól
21.12.2018
Framkvæmdir
Minnisvarði um fyrsta vita á Akranesi var formlega vígður þann 20. desember síðastliðinn á Akurshól. Um 30 manns voru viðstödd þegar Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri og Gísli Gíslason hafnarstjóri kveiktu á vitanum. Að frumkvæði Faxaflóahafna var efnt til samstarfs við Akraneskaupstað um gerð minnisvarðans en tilefnið er 100 ára afmæli gamla..
Lesa meira
Sementsstrompurinn felldur í byrjun næsta árs
21.12.2018
Framkvæmdir
Þann 20. desember síðastliðinn var verksamningur undirritaður milli Akraneskaupstaðar og Work North ehf. um niðurrif sementsstrompsins. Work North er núverandi verktaki við niðurrif sementsverksmiðjunnar. Viðstödd undirritunina voru bæjarstjóri Akraneskaupstaðar, fulltrúar Work North, fulltrúar skipulags- og umhverfisráðs ásamt starfsfólki
Lesa meira
Faxabraut lokuð áfram út þessa viku
31.12.2017
Framkvæmdir
Faxabraut, frá Jaðarsbraut og að Akraneshöfn, verður lokuð áfram út þessa viku vegna framkvæmda við niðurrif á Sementssvæðinu. Lokunin varir þar til búið er að rífa sílóin sem ekki tókst að fella með sprengiefni í síðustu viku.
Lesa meira
Framkvæmdir á Akranesi
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember