Fréttir
Sendiherra Indlands í heimsókn á Akranesi
23.05.2019
Föstudaginn 17. maí síðastliðinn heimsótti sendiherra Indlands, T. Armstrong Changsan Akraness í þeim tilgangi að færa Bókasafni Akraness veglega gjöf. Gjöfin innihélt 37 bækur á erlendu tungumáli, flestar á ensku og hafa allar bækurnar tengingu við Indland.
Lesa meira
Leitin að hamingjunni - heimildamynd um vellíðan eldri borgara - ókeypis aðgangur
22.05.2019
Föstudaginn 24. maí næstkomandi verður í Tónbergi sýnd heimildamyndin „Leitin að hamingjunni”. Í heimildamyndinni er rætt við 13
einstaklinga á aldrinum 70-91 árs um það hvernig þeir hafa skapað sér hamingjuríka tilveru.
Ingrid Kuhlman, ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun...
Lesa meira
Matjurtagarðar til leigu - breytt fyrirkomulag
17.05.2019
Reitir í matjurtagörðum Akraneskaupstaðar eru lausir til útleigu fyrir sumarið 2019.
Eins og fyrri ár verður í boði að leigja 100 fermetra reiti sem kosta kr. 4.000 og 50 fermetra reiti sem kosta kr. 2.000. Garðarnir verða tilbúnir til notkunar 25. maí næstkomandi.
Lesa meira
Röskun á opnunartíma íþróttamannvirkja þann 17. maí n.k.
16.05.2019
Föstudaginn 17. maí er hið árlega björgunar- og skyndihjálparnámskeið starfsmanna íþróttamannvirkja Akraneskaupstaðar og að þeim sökum mun opnunartími íþróttamannavirkja raskast og verður opið á eftirfarandi tímum:
Lesa meira
Akraneskaupstaður auglýsir til sölu atvinnuhúsnæði við Faxabraut 3
16.05.2019
Um er að ræða atvinnuhúsnæði við Akraneshöfn samtals 94 m² að stærð. Húsnæðið er við endabil með sérinngangi og innkeyrsludyrum og er aðkoma að húsnæðinu mjög góð. Húsnæðið er hugsað fyrir hafnsækna starfsemi og er mjög snyrtilegt að innan.
Lesa meira
Velferðar- og mannréttindasvið innleiðir hugmyndafræðina um þjónandi leiðsögn
16.05.2019
Þann 14. maí var haldið grunnnámskeið í Þjónandi leiðsögn fyrir allt starfsfólk velferðar- og mannréttindasviðs. Námskeiðið var haldið 2x sama daginn, það fyrra frá kl. 9-12 og það seinna frá kl. 13-16.
Lesa meira
Ærslabelgurinn lokar tímabundið
15.05.2019
Framkvæmdir
Framkvæmdir eru hafnar við uppsetningu á hreystitækjum við Langasand. Sökum þess hefur ærslabelgnum verið tímabundið lokað vegna öryggisráðstafana. Reiknað er með að belgurinn opni aftur í vikulok.
Lesa meira
Íbúafundur um mótun umhverfisstefnu Akraneskaupstaðar
14.05.2019
Skipulags- og umhverfisráð Akraneskaupstaðar vinnur að mótun umhverfisstefnu fyrir sveitarfélagið. Að gefnu tilefni verður efnt til íbúafundar um málefnið fimmtudaginn 23. maí í Frístundamiðstöðinni við Garðavöll og hefst hann kl. 17:30.
Lesa meira
Samstarfsverkefni Akraneskaupstaðar og Grammateks ehf. um þróun sjálfvirkrar spurningasvörunar á heimasíðu kaupstaðarins
13.05.2019
Nýverið fékk samstarfsverkefni Akraneskaupstaðar og Grammateks ehf. myndarlegan styrk frá Rannís, úr Markáætlun í tungu og tækni. Markmið verkefnisins er að þróa frumgerð hugbúnaðar til sjálfvirkrar spurningasvörunar í gegnum heimasíðu Akraneskaupstaðar.
Lesa meira
Frístundamiðstöðin við Garðavöll formlega opnuð við hátíðlega athöfn
11.05.2019
Það var afar hátíðlegt í dag þann 11. maí þegar bæjarfulltrúar, bæjarstjóri, stjórn Golfklúbbsins Leynis og fulltrúar frá Íþróttabandalagi Akraness klipptu á borða við nýja frístundamiðstöð á Akranesi.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember