Fara í efni  

Fréttir

Feðgarnir Jón og Stefán kjörnir Skagamenn ársins 2023

Þorrablót Skagamanna fór fram laugardaginn 21. janúar, tilkynnt var um kjör á Skagamanni ársins 2023 sem að þessu sinni voru feðgarnir Jón og Stefán.
Lesa meira

Álagning fasteignagjalda fyrir árið 2024

Álagningu fasteignagjalda á Akranesi fyrir árið 2024 er nú lokið.
Lesa meira

Akraneskaupstaður á Mannamóti 2024

Akraneskaupstaður lætur sig ekki vanta á Mannamóti - Markaðsstofu landshlutanna árið 2024, sem stendur yfir í dag fimmtudaginn 18. janúar milli 12-17 í Kórnum í Kópavogi.
Lesa meira

15 verkefni frá Akranesi hlutu styrki frá Uppbyggingarsjóði Vesturlands

Föstudaginn 12. janúar veitti Uppbyggingarsjóður Vesturlands styrki til 75 menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefna.
Lesa meira

Skipulagsvinna Jaðarsbakkar - Upptaka frá íbúafundi 10.jan.2024

Lesa meira

Framkvæmdir í Brekkubæjarskóla 2024

í dag umdirrituðu Akraneskaupstaður og SF smiðir verksamning um fyrirhugaða framkvæmd í Brekkubæjarskóla.
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur þann 9. janúar

Þá er komið að fyrsta bæjarstjórnarfundi ársins 2024, en 1386. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í Miðjunni að Dalbraut 4...
Lesa meira

Þjónusta fyrir þolendur ofbeldis á Vesturlandi

Athygli er vakin á því að Bjarkarhlíð býður nú upp á þjónustu fyrir alla íbúa á Vesturlandi. Ráðgjafi Bjarkarhlíðar verður á Akranesi, Borgarnesi og í Stykkishólmi einn dag í mánuði.
Lesa meira

Einar Margeir kjörinn Íþróttamaður Akraness árið 2023

Lesa meira

Hirðing jólatrjáa 9.-10. janúar

Akraneskaupstaður mun sjá um hirðingu jólatrjáa daganna 9.-10. janúar næstkomandi og er það í boði fyrir alla bæjarbúa. Eina sem þarf að gera er að setja trén út við götu. Ath. eingöngu jólatré verða tekin, ekki annað sorp.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00