Fara í efni  

Skipulag í kynningu

Tillaga að breytingu á aðal- og deiliskipulagi vegna Vallholts 5

Bæjarstjórn Akraness auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017, samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felur í sér að í stað íbúða í tveggja hæða fjölbýlishúsi sem þjónað gætu nemendum Fjölbrautarskóla Vesturlands má byggja fjölbýlishús á tveimur hæðum...
Lesa meira

Breytingar á Vesturgötu og Brekkubraut

Eins og íbúar hafa orðið varir við þá standa yfir aðgerðir á Vesturgötu. Ákveðið hefur verið að endurbyggja götuna og hluta gangstétta, milli Stillholts og Merkigerðis. Gatan var fræst snemma í sumar en það var nauðsynlegt til að meta ástand steypunnar. Vegna þess hve umfangsmikil og óvenjuleg þessi aðgerð
Lesa meira

Framkvæmdir að hefjast við Jaðarsbakkalaug

Í dag þann 6. október voru samningar undirritaðir við Pípó Pípulagningarþjónustu og GS Import vegna framkvæmda við Jaðarsbakkalaug. Framkvæmdir hefjast 17. október næstkomandi. Á meðan vinna verktaka stendur yfir verður athafnasvæðið við Jaðarsbakka girt af á bakka laugarinnar
Lesa meira

Skipulagslýsing vegna tjaldsvæðisins í Kalmansvík

Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt skipulagslýsingu fyrir tjaldsvæði í Kalmansvík skv. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Gert er ráð fyrir að óbyggðu svæði í Kalmansvík verði breytt í opið svæði til sérstakra nota þar sem starfrækt verður ferðaþjónustutengd starfsemi s.s. tjaldsvæði og smáhýsi.
Lesa meira

Tilkynning til íbúa - framkvæmdir í Jörundarholti

Frá 22. júní og fram í júlí verður unnið við að gera bílastæði í Jörundarholti, þ.e. í vestur hluta Jörundarholts þar sem nú er malarplan. Grafið verður fyrir nýju bílastæði og það fyllt upp með malarfyllingu. Einnig verður komið fyrir niðurföllum og lögnum, bílastæðið malbikað, kantsteinn steyptur og yfirborðið í kringum svæðið jafnað og þökulagt.
Lesa meira

Tilkynning um afgreiðslu á tillögu að breytingu á Deiliskipulagi Breiðarsvæðis, Breiðargötu 8, 8A og 8B.

Á fundi sínum 24. maí síðastliðinn samþykkti bæjarstjórn Akraness breytingu á deiliskipulagi Breiðarsvæðis. Í samræmi við ákvæði 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 hefur tillagan verið send Skipulagsstofnun til meðferðar. Í kjölfarið á afgreiðslu Skipulagstofnunar....
Lesa meira

Breyting á deiliskipulagi vegna Breiðarsvæðis samþykkt

Á fundi bæjarstjórnar Akraness í dag, þann 24. maí var samþykkt að staðfesta afgreiðslu skipulags- og umhverfisráðs frá 19. maí síðastliðinn um breytingu á deiliskipulagi Breiðarsvæðis
Lesa meira

Breytt staðsetning stoppistöðvar Strætó við Akratorg

Stoppistöð strætisvagna við Suðurgötu 64 verður færð tímabundið á Skólabraut á meðan framkvæmdir við rif á Suðurgötu 64 standa yfir. Meðfylgjandi mynd sýnir hvar stoppistöðin verður staðsett.
Lesa meira

Niðurrif á Suðurgötu 64

Í byrjun næstu viku fara af stað framkvæmdir við Suðurgötu 64. Það er verktakinn BÓB ehf. sem mun sjá um rif og förgun á íbúðarhúsinu og bílageymslu. Að því loknu verður svæðið þökulagt og gróðursett.
Lesa meira

Opinn kynningarfundur um skipulagslýsingu Sementsreits

Skipulags- og umhverfisráð kynnir skipulagslýsingu Sementsreits á opnum fundi með íbúum og öðrum hagsmunaaðilum á Akranesi. Fundurinn fer fram að Mánabraut 20 þann 11. maí kl. 18:00. Heitt á könnunni og allir velkomnir!
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00