Skipulag í kynningu
Breytt staðsetning stoppistöðvar Strætó við Akratorg
20.05.2016
Skipulagsmál
Stoppistöð strætisvagna við Suðurgötu 64 verður færð tímabundið á Skólabraut á meðan framkvæmdir við rif á Suðurgötu 64 standa yfir. Meðfylgjandi mynd sýnir hvar stoppistöðin verður staðsett.
Lesa meira
Niðurrif á Suðurgötu 64
11.05.2016
Skipulagsmál
Í byrjun næstu viku fara af stað framkvæmdir við Suðurgötu 64. Það er verktakinn BÓB ehf. sem mun sjá um rif og förgun á íbúðarhúsinu og bílageymslu. Að því loknu verður svæðið þökulagt og gróðursett.
Lesa meira
Opinn kynningarfundur um skipulagslýsingu Sementsreits
04.05.2016
Skipulagsmál
Skipulags- og umhverfisráð kynnir skipulagslýsingu Sementsreits á opnum fundi með íbúum og öðrum hagsmunaaðilum á Akranesi. Fundurinn fer fram að Mánabraut 20 þann 11. maí kl. 18:00. Heitt á könnunni og allir velkomnir!
Lesa meira
Skipulagslýsing vegna Sementsreits
20.04.2016
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt skipulagslýsingu fyrir gerð deiliskipulags Sementsreits ásamt breytingu á aðalskipulagi samkvæmt 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira
ASK arkitektar deiliskipuleggja Sementsreitinn á Akranesi
26.02.2016
Skipulagsmál
ASK arkitektum í Reykjavík hefur verið falið að deiliskipuleggja svonefndan Sementsreit á Akranesi samkvæmt samningi sem Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri og Páll Gunnlaugsson arkitekt undirrituðu þar í morgun. Stefnt er að því að ljúka öllu skipulagsferlinu fyrir lok árs 2016.
Lesa meira
Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi á Akranesi
11.02.2016
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraness samþykkti 26. janúar s.l. að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Breiðarsvæðis samkvæmt 1. mgr. 41.gr. sbr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira
Tillögur um skipulag Sementsreits
23.10.2015
Skipulagsmál
Tillögur að skipulagi á Sementsreitum svokallaða voru kynntar í gær, þann 22 október, á opnum fundi í Tónbergi. Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri setti fundinn og Rakel Óskarsdóttir formaður starfshóps um Sementsreit fór yfir vinnu hópsins og hvað framundan væri. Í starfshópnum voru einnig Dagný Jónsdóttir og ...
Lesa meira
Opinn kynningarfundur um skipulagsmál á Sementsreit
20.10.2015
Skipulagsmál
Opinn kynningarfundur um skipulagsmál á Sementsreit verður haldinn þann 22. október næstkomandi í Tónbergi, sal Tónlistarskóla Akraness að Dalbraut 1. Fundurinn hefst kl. 17.30 og er dagskrá...
Lesa meira
Umhverfisviðurkenning 2015
28.08.2015
Skipulagsmál
Umhverfisviðurkenningar voru veittar í blíðskaparveðri á Akratorgi í gær. Einar Brandsson formaður skipulags- og umhverfisráðs bauð gesti velkomna til athafnarinnar og kynnti niðurstöður valnefndar og Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri afhenti viðurkenningarhöfum skilti til að setja utandyra og eplatré í garðinn.
Lesa meira
Deiliskipulagi lokið - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Krókatún – Vesturgata
13.08.2015
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraness auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi Krókatún – Vesturgata samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslagna nr. 123/2010.
Lesa meira
Skipulag í kynningu
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember