Fara í efni  

Fréttir

Skautasvell við Grundaskóla - gjöf til bæjarbúa

80 ára afmælisári Akraneskaupstaðar fer nú senn að ljúka og hefur ýmislegt verið gerti i tilefni tímamótanna.
Lesa meira

Akraneskaupstaður með lægstu fasteignagjöld á suðvesturhorni landsins

Líkt og undarfarin ár hefur Byggðastofnun gefið út skýrslu þar sem borin eru saman fasteignagjöld heimila á landinu. Í skýrslunni kemur fram samanburður á fasteignamati og fasteignagjöldum, það er fasteignaskatti, lóðarleigu, fráveitugjaldi, vatnsgjaldi og sorpgjaldi.
Lesa meira

Miðbæjarsamtökin Akratorg á fundi með skipulags- og umhverfisráði

Á fundi skipulags- og umhverfisráðs þann 12. desember var meðal annars fjallað um málefni miðbæjarins.
Lesa meira

Sorphirða - breytingar 2023

Fyrirhugaðar eru breytingar á sorpmálum Akraneskaupstaðar.
Lesa meira

Skógarhverfi - samið um gatnagerð og lagnir í nýjum áfanga

Akraneskaupstaður í samvinnu við Veitur ohf., Ljósleiðarann ehf og Mílu ehf., hefur undirritað verksamning við Borgarverk ehf vegna vinnu við gatnagerð og lagnir í nýju hverfi, Skógahverfi á Akranesi.
Lesa meira

Kaldur pottur tekinn í notkun á Jaðarsbökkum

Í dag var kaldur pottur tekinn í notkun á íþróttasvæðinu á Jaðarsbökkum.
Lesa meira

Akraneshöll - lokun á austurinngangi tímabundið

Tekin hefur verið ákvörðun um að loka austurinngangi Akraneshallar (nær æfingasvæði) frá og með xx. desember til 15. janúar hið minnsta
Lesa meira

Fjárfestahátíð á Siglufirði 2023

Norðanátt, með stuðningi frá umhverfis- orku- og loftlagsráðuneytinu, stendur fyrir Fjárfestahátíð á Siglufirði dagana 29. – 31. mars 2023.
Lesa meira

Hugmyndir um uppbyggingu hótels, baðlóns og íþróttamannvirkja við Jaðarsbakka

Lesa meira

Aðalskipulag Akraness 2021 - 2033

Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar samþykkti 25. október 2022 Aðalskipulag Akraness 2021 - 2033.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00